Seinni setningin meikaði frekar lítið sens sem þú skrifaðir en ég ætla að reyna svara þessu eins og ég skil þetta: Það kemur heilmikið regioninu við, því það er mismunandi dreyfingaraðili á DVD diskunum í hverju landi. Þar að leiðandi er mismunandi hversu mikið er lagt í DVD diskanna, t.d. í Asíu er lagt mikið í DTS hljóð á diskanna og margar myndir eru einungis til þar með DTS hljóði. Tartan er framleiðandi í Bretlandi sem leggur mikið uppúr því að hafa DTS hljóð, og þeir sérvelja allar...