Afar flott grein hjá þér og skemmtileg, þó svo svona popp/boy bönd séu ekki beint minn tebolli þá virði ég alveg tónlistarsmekk þinn :) Gæti þó vel hugsað mér að skrifa álíka grein um mínar uppáhalds sveitir. Og ég er alveg sammála þér með myspace, hef uppgvötað óteljandi bönd í gegnum þetta snilldar fyrirbæri og mörg þeirra ættu alveg skilið jafn mikla eða meiri athygli heldur en sum bönd sem að tröllríða öllu um þessar mundir.