Þannig er ekki heimurinn og hann verður aldrei þannig. Það er gallin við þetta. Heimurinn væri frábær myndu allir fylgja þessari speki. Þannig er það bara ekki. T.d. má nefna anarkisma, heimurinn væri frábær myndi anarkismi virka, allir gera það sem þeir vilja, enginn bannar neitt, maður þarf ekki að framfylgja neinum lögum, en það er um leið það sem kemur í veg fyrir að þetta gangi upp, af því að ákveðnar manneskjur munu vilja ræna, myrða, og svo framvegis, þetta er nákvæmlega það sama og...