Þetta er ekki eitt af þessum “fölsku sönnunum” eins og “2+3=4” eða eitthvað álíka. Það er engin villa í þessu. 0,9… sinnum 10 er 9,9…, það er ekkert 0 á endanum þar sem að þetta er endalaust… það er ekki til nein tala eins og 9,999999999……….0. Það er ómögulegt, af því að 0 myndi marka endan á óendanleikanum, sem er augljóslega ómögulegt. Þú getur lesið meira um þetta hér.