Ég á 15W Spider 3 magnara og hann er bara fínn í æfingamagnara eina er um leið og þú ferð að hækka í hann þá hljómar hann hræðilega, samt ég hatar alla stillinga á hann fyrir utan Insane og af og til Clean Síðast ég var að skoða magnara í tónastöðinni reyndi líka Andrés að selja mér 150W útgáfan, en ég myndi miklu frekar fá mér Tiny Terror lampamagnara :) miklu betra sound og ef þú vilt fá eitthvað últra metal distortion geturru alltaf bara keypt einhvern Overdrive pedal eða distortion pedal...