Já góður, bolt on er nú ekki alltaf slæmt ég á nú Ibanez gítar sem kostar 90 þúsund sem er Bolt On og er æðislegt, hálsinn er þá ekki málaður eins og er á flestum Neck-Through gíturum og líka ef hálsin brotnar þá er ekki gítarinn alveg eyðilagður. Svo finnst mér ekki Bolt On skipta eins mikið máli á V Gítara en á svona superstrat gitara, frekar svipað “feel” og setneck (allavega að mínu mati)