Einu sinni var stelpa sem hét Signý. Hún var ung og vann á bæ á Vesturlandi. Hún var ólík öllum öðrum stelpum á hennar aldri, hún var ekki hjátrúarfull, trúði ekki á galdra, álfa eða huldufólk. Aðallega var það vegna þess að þegar hún var lítil hafði amma hennar alltaf verið að segja henni sögur af göldrum. En þar sem amma hennar var mjög gömul og bullaði oft um ekkert, þá hélt Signý alltaf að amma hennar væri smá sturluð og hlustað því lítið á hana. En eitt sumarið breyttist allt hjá...