Já ok, bara spurning um svoltið sem ég skil ekki… hvað varð eiginlega um Ted, son Tonks og Lupins? Það kemur e-ð um hann í seinasta kaflanum (held ég, mér skildist það samt) en mér fannst það ekki nógu skýrt. Líka skil það ekki að hann sé í lestinni því að ef að þetta er nítján árum seinna þá ætti hann að vera 19 ára. En skólagangan í Hogwart er bara 7 ár..? :/ Skil alveg ef að enginn fattar þetta hjá mér, en bara verð að koma þessari spurningu frá mér.