Þú gefur þér ákveðinn hlut, sem er misskilningur. Það er að forrræðishyggja sé eitthvað sem hljóta að vera slæmt, af hverju? Er ekki rökrétt að með því að reyna að sjá fyrir hvað muni gerast framtíðinni og reyna að koma í veg fyrir það - muni það síður gerast? Ríkið á ekki að reka alla skapaða hluti, s.s. símafyrirtæki, þar er ég ósammála flokknum mínum. Spurningin var bara hvort að frelsi sé að geta drullað yfir náungan? Er það ekki frekar að geta vitað að náunginn muni ekki drulla yfir þér?