Í fyrsta lagi, er rétt að skuldsetja sig nú einmitt í þessari lægð sem er framundan? Í öðru lagi, þeir sem munu vinna við álverið verða sjálfsagt mjög margir í fyrstu, svo mun þeim fækka mjög hratt, eins og gerst hefur í öllum slíkum verksmiðjum, vélar taka við af mönnunum til að auka hagræðingu, og hvað gerist þá? Jú, menn flytja frá svæðinu og þessi landsbyggðaflótti er að kosta þjóðina stórfé á hverju ári. Í þriðja lagi þá er virkjunin ekki byggð til langs tíma, það sem gerist er að...