Áhugaverður punktur en… Samkvæmt þessari röksemdarfærslu, ef þorri fólks segir að heimurinn sé flatur trúir þú því frekar en ef einhver frumlegur náungi kemst að því að hann sé kringlóttur? :) Ef lýgin er sögð nógu oft fer fólk að trúa henni, meira að segja þeir sem segja lýgina. Hvað varðar Noam Chomsky, það sem gerir hann trúverðugan er að hann hefur engra hagsmuna að gæta, líkt og flestir fjölmiðlar, hann er prófessor í málvísindum og kennir í háskóla, hann á ekkert fyrirtæki, hann er...