Kæri ruglaði unglingur, við íslendingar eru búnir að vera mataðir af bandarískri menningu frá því að kana útvarpið var og hét, aldrei hefur ástandið verið jafn slæmt og núna þar sem við fáum bandaríska réttlætiskennd beint í æð á skjá einum, við erum búinn að tapa menningararfi okkar. Bandarísk menning er að tröllríða okkur, McDonalds, tónlist, bíómyndir og sjónvarpsþættir sem við neytum daglega segja okkur ekkert um hver við erum. En það er bara mín skoðun.