Það borgar sig. Þetta er ekki sykurhúðað né goth-legt. Characterarnir eru vel upp bygðir, í “gráum tónum” (ekki svart/hvítum) og, eitt það skemmtilegasta við bókina, höfundurinn er ekki barnapían þeirra. Ef þeir gera mistök meiðast þeir og jafnvel deyja.