Það er hinsvegar sambærilegt að allir fá einingu fyrir tónlistar nám sama hve stutt þeir fara, og leiklist og íþróttir.. og sama ætti að segja um annað klúbbastarf. ég er meir að segja með einingu í frammhaldskóla fyrir leiklist og tónlist.. ekki er ég að gera það að framtíðar vinnu! eins og með aðrar greinar, þegar þú ert komin lengra er það metið sem annað nám líka, ekki framhaldskóla einingar heldur actual tónlistar nám! sama með myndlist og íþróttir.. stundar íþrótt að mig minnir 2-3 í...