Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hvað áum við að gera?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 11 mánuðum
*piff* ég sé strax eftir því að leita ráða.. marr er bara rakkaður niður og sagður svindla :( en til að svara spurningum björns: af hverju funduð þið þetta hálsmen? Kenderinn var með það, hann sagðist hafa fundið það en mundi ekki hvar (typical kender), mín tók það af honum þvi hun taldi það vera mikilvægt. af hverju eru atburðir að gerast í speglunum? er ekki viss :( af hverju funduð þig illusion wand? ég býst við að við eigum að nota hann (mig langar að prufa að framkalla Soth með honum en...

Re: hvað áum við að gera?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 11 mánuðum
:) hvernig á ég að ráða gátu sem characterinn ætti að geta ráðið en ég hef ekki gáfurnar í það? reynar datt mér eitt í hug að gera en við erum ekki búi að spila síðan svo ég hef ekki prufað það… ég var eiginlega líka að sjá hvort einhverjum dytti það sama í hug.

Re: Ah...me good friend, willie.

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
,,but you wheren´t usin' it wiz'" *the kender puts the hat on and recitees a spell* …or tryes to at least :)

Re: Svona persónur

í Deiglan fyrir 22 árum, 12 mánuðum
well, ef þú horfir yfir hóp af fólki sérðu að það er hægt að skipta öllum í ákveðna hópa, hvort sem þú ert fordómafullur eða ekki… það væri hinsvegar fordómar að viðurkenna ekki að það eru frávik í öllum hópnum; þá að það sé talað um “tölvunörda” og alhæft að þeir spili allir Quake þá er langt frá því að það séu allir tölvunördar sem spila Quake, og langt fr´aþví að allir sem spila Quake kunni geðveikt mikið á tölvur… það er bara auðveldara að flokka í hópa því yfir heildina líkar þér einn...

Re: Svona persónur

í Deiglan fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Jú en hefur þú aldrei heyrt um lesblindu? hvað þá: lesblinda + e-r að flýta sér !!!

Re: Svart og hvítt verður grátt!

í Rómantík fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Það er misjafn hvort fólk gerir ráð fyrir að breyta lífisínu fyrir makann en staðreyndin er sú að sambönd ganga ekki nema báðir aðilar hliðra aðeins til (amk. held ég það). ekki vera hræddur við að hliðra til, ef þið eruð svona æðisleg saman þá verður þetta örugglega fínt ;o)

Re: Svart og hvítt verður grátt!

í Rómantík fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Það er misjafn hvort fólk gerir ráð fyrir að breyta lífisínu fyrir makann en staðreyndin er sú að sambönd ganga ekki nema báðir aðilar hliðra aðeins til (amk. held ég það). ekki vera hræddur við að hliðra til, ef þið eruð svona æðisleg saman þá verður þetta örugglega fínt ;o)

Re: Veistu hvað hefuru kysst marga?

í Djammið fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Fungirl: ég er ekki hlynnt því sem strakarnir eru að segja um þig en það er algjör óþarfi fyrir þig að svara yfirhöfuð. hvað þá að ráðast á suma aðila. t.d. hef ég aldrei HITT andres18 en ég hef spjallað við hann og komist að því að hann hafi character… sem þú virðist ekki sína sjálf. Það eru ekki allar stelpur eins og þú, thank god, sem hugsa bara um útlitið… strákar eru ekki heildur allir þannig. Þú (og þið öll) munt komast að því þegar þú þroskast að útlitið skiptir mjög litlu máli,...

Re: Svona persónur

í Deiglan fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Drengur: ef þú ert að meina að ég eigi að láta Cosmo heyra það þá verð ég að valda þér vonbrigðum: hann er fínn náugni og engin ástæða til að fara út í skítkast, það er vel hægt að rökræða hluti á skinsaman hátt

Re: ...

í Deiglan fyrir 22 árum, 12 mánuðum
ég er sammála Cosmo um að BNA séu fífl og WTC er ÞEIRRA vandamál, ekki okkar. en hins vegar finnst mér hungursneið og umhverfisvandamál OKKAR vandamál… þó ekki sé nema til að gera okkar líf betra (engin hugnur sneyð => ekkert stríð => engir flóttamenn => heilbrigt fólk í heilu landi)

Re: Að drepa alltaf

í Spunaspil fyrir 22 árum, 12 mánuðum
ef þið notið “-10 hp” regluna á playercharacters á það að virka líka á NPC! hense ef þú drepur hann en samt ekki niður fyrir -10 þá geturru healað hann og Vola!

Re: Svona persónur

í Deiglan fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Bara svona til að fyrirbyggja miskilning: Ég er á 4 ári í menntaskóla. ég veit vel að svona týpur eru í grunnskóla, hey það er næstum eðlilegt því fólk er enn að reyna að finna sig þá en að vera komin á 4 ár í menntaskóla og láta svona… æ ég veit ekki, þetta fólk er með OF mikið af FAKE sjálfsímynd

Re: Svona persónur

í Deiglan fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Það er ekki alveg satt að allir sem er svona “djamm - leggja í einelti” týpur séu “ekki neitt” í dag, langt því frá… það eru margar svona persónur í góðum vinnum og með góða enntum.. ekki eins mikið hlutfall og hjá “nördunum” en samt. Munurinn er að þegar “nörd” eignast vin er það Lang oftast TRAUSTUR vinur.. þegar “djamm”týpan eignast vin er það sjaldan traustur vinu

Re: Svona persónur

í Deiglan fyrir 22 árum, 12 mánuðum
ég tók þessi málefni sem dæmi, það eru til fullt af öðrum málefnum sem vert er að veita athygli en “svona persónur” eru líklegri til að gefa í söfnun fyrir heimilislausa hunda en í þróunarsjóð ef það kemur þeim í einhverjar fréttir ég er ekki sammála þér með afstöðu þina til þróunnarmála… langt því frá, fólkið þarna er misjafnt og eins og oftast er það “sterkustu lifa af” og það er oft þeir sem vilja gripa til vopna.. því miður, þó að það séu margir sem vilja lifa í friði með sauðkindur og...

Re: Konur spila líka CM !

í Manager leikir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ætlarru að halda því framm að stelpur geti ekki fengið áhuga afþví þær hafa gaman að fótbolta *ekki ég, ég fékk áhuga í gegnum kærastan en ég veit um eina sem hefur áhuga bara afþví fótbolti er skemmtó

Re: Ah...me good friend, willie.

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Kenders aint' a problem! …it's da world dadst not ready for 'em ;o) *and the kender jumps up and grabs the wizards hat*

Re: Að drepa alltaf

í Spunaspil fyrir 22 árum, 12 mánuðum
það er hægt að segja DMinum “ég ætla að nota þessa kylfu til að rota hann” og svo ef þú hittir getur DMinn ákvarðað skaðan sem þarf til að rota… eða þú getur stokkið á hann og haldið niðri á meðan hinir binda hann ;o)

Re: Galdrar!!

í Spunaspil fyrir 22 árum, 12 mánuðum
jú en EF þér myndi takast að minnka fireball alveg niður í 1 cm rad. þá yrði það enn of öflugt til að kveikja á kerti, þráðurinn myndi gufa upp. ef þú vilt nota e-rn annan galdur en cantrip til að kveikja á kerti myndi ég mæla með burning hands. Aganyzing Scorger (veit það er ekki skrifað rétt) er öflugri en er líka hægt að notast við. hinsvegar ef þú vilt kveikja í heilu þorpi getur þú notað fireball eða lightning :o) Einusinni notuðum við fyrst Cone of cold á e-ð fireskrímsli sem frysti...

Re: Galdrar!!

í Spunaspil fyrir 23 árum
sko allir wizardar kunna cantrip, það er núllta level spell sem þeir læra strax! Það er svo notað ti l“lítilla tilgangslausra verkefna” a.k.a. það væri hægt að nota það til að kveikja á kerti ef DMinn leyfir… fireball er sprenging, það er ekki bara eldur sem er kveiktur heldur er þetta mörg hundruð gráða eld sprenging, only fit for destroying

Re: Nauðgun á efni og leikmönnum

í Spunaspil fyrir 23 árum
sammála um mikið af því sem þú sagðir. mér finns gaman að eiga galdrahluti en mér finnst skemmtilegra að þurfa að hugsa og berjast fyrir lífinu, þó það sé við Ogre eða kobolt… mér finst reyndar leiðinlegt þegar ALLT virðist vera á móti spilendum en þegar marr er sloppinn lifandi úr þannig er það bara skemmtilegra ;o)

Re: seein' ya lads dancin' aroun'

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
it's uppliftin' after me long trip from th' mountains *stands up* and now I'd like to dance ;o)

Re: Áfengi er engin afsökun...

í Rómantík fyrir 23 árum
áfengi er ekki afsökun en þú getur samt hlotið fyrirgefningu. skrifaðu henni bréf; segðu henni hvað gerðist og hvernig þér líður (svipað og þú gerðir hár) láttu hana hafa það og gefðu henni tíma til að hugsa, segðu henni líka ástæðuna fyrir þvía ðþessar 2 voru þarna in the first place and most inportant: ekki láta þetta ske aftur!

Re: Áfengi er engin afsökun...

í Rómantík fyrir 23 árum
ising: bíddu bíddu eiga kærustur og kærastar ekki að vera traustir?! HALLÓ! ef að kærasti er ekki líka vinur þá er þetta bara ríðusambandsem skiptir ekki máli! “kærastar/kærustur koma og fara en góður vinur er e-ð sem þú átt alla ævi… svo eru líka fleiri fiskar í sjónum….;)” ég fékk þessa setningu frá vinkonu minni einusinni, hún var að reyn a að fá mig til að eyða kvöldinu með henni frekar en kærastanum, ivð vorum þa´nýbyrjuð saman, ég lét hana heyra það! kærasti/kærasta er framtíðar MAKI,...

Re: Áfengi er engin afsökun...

í Rómantík fyrir 23 árum
ising: bíddu bíddu eiga kærustur og kærastar ekki að vera traustir?! HALLÓ! ef að kærasti er ekki líka vinur þá er þetta bara ríðusambandsem skiptir ekki máli! “kærastar/kærustur koma og fara en góður vinur er e-ð sem þú átt alla ævi… svo eru líka fleiri fiskar í sjónum….;)” ég fékk þessa setningu frá vinkonu minni einusinni, hún var að reyn a að fá mig til að eyða kvöldinu með henni frekar en kærastanum, ivð vorum þa´nýbyrjuð saman, ég lét hana heyra það! kærasti/kærasta er framtíðar MAKI,...

Re: Er ég ekki nógu góð???

í Rómantík fyrir 23 árum
Ef þig langar að vera með þá segirðu honum það og ef hann tekur illa í það og vill ekki hafa þig með, segir bara NEI og heldur áfram að fara út með þessum hóp skaltu segja honum upp! hann á ekki að koma svona framm við þig… hvað þá að nota aðrar stelpur sem afsökun! þið sem sögðuð “strákar skemmta sér betur bara í stráka hóp, enga kærustur með”: haldiði bara kjafti. hún tók það framm að það væru stelpur í hópnum! ég veit að stundum vilja strákar vera lausir við stelpur en ég held að amk....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok