HP: *hnuss* forníslensk nöfn: jú þau eru notuð af fleirum en ekki öllum (t.d. HÁMA) þau eru líka klassísk ;) ef fólk getur komið með ÍSLENSKT en nýtt nafn´þá er amk ég all ears… t.d. var “sverðnerðir” flott :) en ég er ekki hrifin af að nota nöfn sem eru þegar í notkunn eða ensk orð, við erum jú íslendingar ;) varðandi hack'n'slahsh veit ég ekki hvað fær fólk út í það, ég er sjálf hrifnust af blöndu af bardögum, diplo og ráðgatum og flestir char sem ég hef búið til eru eymingjar í bardaga....