Eftirfarandi skilaboð eru ekki einungis beind til þín, heldur fólks á áhugamálinu yfir höfuð: Krakkar mínir, þegar þið sendið inn greinar á áhugamálið, þá er nú lágmark að skrifa meira en 2 línur sjálf. Og þó að copy pasta sé ljúffengt, þá er hefur enginn áhuga á því að sjá “greinar” eftir ykkur sem þið stelið af öðrum síðum, það er nú allavega lágmark að þýða herlegheitin áður en þið sendið copy pasta inn. Reynið líka að hafa aðeins meira innihald í greinunum ykkar heldur en bara einhverjar...