Eins og margir hafa tekið eftir þá eru kennarar að biðja um hærri laun. En aðeins 59 prósent samþykktu nýjan kjarasamning kennara. Mér finnst það persónulega (ekki viss um hvað ykkur finnst) að þeir, kennararnir, séu argir og láti það bitna á okkur. Það er vísindalega staðhæft að það sé hægt að læra yfir sig og verða geðveikur. Við erum á ábyrgð kennara og það er þeirra að láta okkur ekki inn á klepp. Nú þarf maður að fara sjálfviljugur inn á klepp en skylda að fara í skóla. Það er asnalegt,...