Iðnskólinn í Reykjavík er sá eini á landinu, svo ég viti sem útskrifar löglærða atvinnuljósmyndara. Þarf að klára grunnnám á Upplýsinga- og fjölmiðlabraut, og svo einn önn í sérnámi, eftir það þarftu að fara í eitt ár í starfsnám sem nemi, þá getur þú tekið sveinsprófið og fengið titillinn, ljósmyndari. Námið í Iðnskólanum er frekar slappt að mínu mati, frekar léleg aðstaða, sérstaklega miða við fjölda nema, færð aðeins að prófa hverja grein ljósmyndunar aðeins einu sinni. Verið er að...