Canon 300D eða 350D, báðar fjandi góðar semi-pro vélar, Báðar svokallaðar D-SLR vélar, eða Digital single lens reflex. fyrri er 6.3 Megapixel, og sú seinni er 8 megapixla, enda er hún nýrri og fullkomnari :) Þær ættu að vera á verðbilinu 70-100 þús eða svo, kannski ögn meira með aukahlutum, eins og Compact flash korti, lágmark 512 mb(um 5-9þús), kannski batterí gripi(12-14 þús) og svo auka batterí(5-8þús). Linsuúrvalið er mikið fyrir þessar vélar, enda taka þær bæði EF og nýrri EF-S linsur,...