Fyrst þegar ég sá þessa mynd þá hugsaði ég: ,,Bíddu, er ég á vitlausu áhugamáli eða?" en svo hugsaði ég aðeins betur, og komst þá að þeirri niðurstöðu að Nekron hefði sent þessa mynd inn… Þetta tók allt í allt 1.256 sekúndur fyrir mig að hugsa… Gleðileg jól og farsælt nýtt ár!