Ég verð að segja að ég fór á þessa mynd með pínu væntingar, ég hélt að fólk gæti ekki klúðrað þessu aftur, en hey, þeim tókst að klúðra þessu mjög vel. Ég er sammála greinarhöfundi hvað varðar lýsinguna, maður sá aldrei hvað var í gangi, maður sá bara einhverja hreyfingu og svo þessa gulu sýru úr alien… Handritið var allt í allt lélegt, það átti náttúrulega kannski ekki að vera í einhverju aðalhlutverki, en þessir lélegu “one-linerar” voru ömurlegir, ég hló að einum og það gerði allur...