Já að sýna henni að eiturlyf er ekki rétta leiðin að heilbrigðu líferni. Meðferðarstofnanir myndu sjá um það og svo myndu skilorðsbundnu dómarnir sjá um að stelpan brjóti ekki aftur af sér.
Eiturlyfjasalar frá Lettlandi koma þangað og versla hass og önnur eiturlyf í miklum mæli og smygla til annara landa. Einnig heimsækja helling af fólki Amsterdam bara í þeim tilgangi að fá sér ólögleg efni.
Nema það gerist bara ekki. Vandamálin verða ekki færri heldur það mun aukast gríðarlega neyslan og það er ekki gott. Hún mun einnig koma meira niðrá yngri kynslóðinni svipað eins og áfengi er að gera í dag.
A. Allt getur verið slæmt, en sykur og kaffi og allt hitt stöffið er ekki eins slæmt og t.d. eiturlyf. B. Nei en það er einmitt munurinn. Við erum að horfa á stóóóóran meirihlutahóp og pínulítin minnihlutahóp. C. Það eru jú rök vegna þess að það sýnir hvað bannið hafði enga merkingu. D. Þessi skítuga wikipedia fullyrðing þín segjir ekki að það eigi að sporna við áfengi. Þetta er ástæðan fyrir að áfengi er leyft en fíkniefni ekki. Þetta væri eins og að banna eldhús í húsum. Heldurru að það...
Þetta er líkt á þeim forsendum að það þarf að bera ábyrgð á eigin gjörðum. Ég vil ekki harðar refsingar né vond fangelsi heldur vil ég harðar meðferðarstofnanir sem kemur í veg fyrir að svona gerist aftur. En í dæminu þínu ætti einnig að refsa fólki sem neyddi hana, klárlega. En það þarf einnig að refsa henni.
jesús kristur almáttugur. A. Ástæðan fyrir að við bönnum hluti er vegna þess að þeir eru slæmir. B. Að banna áfengi myndi ekki stöðva þessi 150.000 íslendinga eða hvað þeir eru nú margir sem drekka að hætta að drekka. C. Það er mun hærri prósentutala sem drakk meðan áfengisbannið var hér á Íslandi en þeirra sem neita fíkniefna í dag D. Hér á Íslandi er drykkja föst í menningu en að reykja hass ekki. E. Það er svona meginástæðan fyrir því að fólk drakk þótt að það var áfengisbann hér og er...
Því fólk gerir þetta ekki eitt inná baðherbergi í chillinu. Ég líkti þessu á engann hátt saman nema það að þetta er rangt skref. Já ég tel þetta bæði vera skrefið í ranga átt.
Dæmi: Jón var misnotaður í æsku af pabba sínum sem fyrirfór sér og drap konu sína. Jón á engan að. Hann er komin í harðasta dópið og ekki líður sú stund að hann er edrú. Hann sér hann Gunnar labba framhjá sér og Gunnar segjir að Jón sé væskill og eigi að fara hegða sér almennilega. Jón tekur vínflöskuna og kastar í höfuðið á Gunnari og Gunnar drepst. Hverjum á að refsa? veit að þetta er mun ýktara dæmi en svona verður að setja það upp. Til að byrja með á að hjálpa bæði Jóni og stelpunni. En...
Stríðið er sko langt frá því að vera tapað vinur minn. Það er bara rétt að byrja skal ég segja þér. Við búum á þeim tímum sem fólk ræður ekki yfir sínum líkama, þarf að gjalda fyrir sínar gjörðir til að vernda aðra. Fíkniefni eru stórhættuleg og algjörlega óþekkt í okkar landi. Fíkniefni hafa ekki verið í okkar menningu í 1000 ár. Þú talar um að allir eiga ráða yfir sínum líkama en ég spyr eiga þá ekki allir að ráða yfir sínum pening. Afhverju í fjáranum eigum við þá að borga í skatt? Ætti...
uuuu ömurleg nettenging?? Man samt þegar allir voru að byrja í þessum leik þá voru allir með hátt ping á serverum. Þá var talað um hversu default config suckaði og að mig minnir að Fanatic hafi sagt að væri ágætt svosum að fá sér config sem lagar bæði fps og lagg. En það má velvera sé bull
Svo má geta þess að þegar lónið er orðið fullt þá mun gróður allstaðar í kringum spornast þar sem gríðarlegur vindur myndast. Þetta verður ein stór slétta og ekkert sem getur stöðvað vindinn. Svipað eins og vaðlaheiði hér á Akureyri þar sem er ekki hægt að finna grænan blett ofan á henni, nema í lautum. Svo það er mun meira en 0.0006% sem skemmist.
Það hefur margt farið úrskeiðis annað en vandamálin á götunum. Til dæmis hafa refsingar harðnað, margir trúa ekki á dómstóla, óánægja með ríkisstjórn og réttindi kvenna en þær mega til dæmis ekki lengur vinna úti.
Nei var heldur ekki að meina það. Ég sagði: Ef að yfirvöld í dag ætla banna eiturlyf hvað kæmi þá næst? lögleiðingar morða? Ég tók ýkt dæmi. Ég var ekki að líkja þessu á neinn hátt nema á þann hátt hversu rangt þetta væri. Semsagt lögleiðingin. -> skref afturábak.
Ég las svar þitt og ég sá vel spurningamerkið en sú spurning var alveg óþörf vegna þess að það stendur í svari mínu að ég var ekki að líkja þessu saman heldur bara segja að þetta sé skref í vitlausa átt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..