Ég tel að skilorðið er gallað á þann hátt að ef einhver er á skilorði fyrir líkamsárás þá ætti hann ekki að vera á skilorði vegna stulds. Jú skilorðið er trygging á þann hátt að það kostar mikið að senda fólk í meðferðir og það er nánast ógerlegt að gera það á móti vilja einstaklings. Við erum að borga skatta svo þetta fólk jafni sig. En ef einhver fer þangað með röngu hugafari og kemur út sama manneskjan og brýtur alveg af sér þá ætti manneskjan að borga fyrir það.