Alveg sammála. Hvar var umfjöllunin sem flestar erlendar hljómsveitir fá þegar þær koma til landsins? Chris Cornell kom hingað og fékk margfallt meiri umfjöllun en hann hefur gert margfalt minna en Ian Anderson fyrir tónlistina almennt. Það var auglýst eitthvað smá þegar miðasala byrjaði og aftur vikuna áður en tónleikarnir voru. Rás 2 var með plötu vikunnar en engin umfjöllun fylgdi plötunni og þeir meira að segja sögðu að þetta væru órafmagnaðir tónleikar. Ég er ótrúlega ósáttur við þessi...