Þú gerir þér grein fyrir að kommúnistaávarpið var gefið út 1848. Þá komu þessar hugsjónir fram að ríki ætti eftir að vera TRÚARLAUST, engin stjórn, engir flokkar, allir ættu allt og allir ættu ekkert, allir vinna fyrir alla. Þetta er ekki Rússland. Kannski hluti af rússlandi en þetta er ekki rússland. Ég er á móti ESB gerir það mig að sjálfstæðismanni eða VG manni? Það geta verið margar stefnur með sömu markmið en svo mörg ólík markmið sem gerir það ekki að sömu stefnunni.