Sko tónlistarsagan frá 1950 hefur verið alveg einstaklega formleg. Þetta byrjaði sem blúsrokk og var blúsrokk þar til um 1963-4. Þá varð þetta aðeins hrárra og rokkaðra, Bítlarnir og Stones. Það tímabil varði til ca 68 eða þar til Bob Dylan kom en hann er glamið uppmálað. Rokkurum leist ekki á blikuna og til varð proggið um 1970. Proggið er ógeðslega flókin tónlistarstefna með ógeðslega flóknum lögum. Tull, Kansas, Pink Floyd, Deep Purple og fleiri hljómsveitir. Svo kom andstaða proggsins...