Nei þetta er ekki eins og þegar evrópumenn komu til bandaríkjanna. Þarna var þjóð fyrir aðeins 60 árum sem bjó þarna í sátt og samlyndi. Svo kom SÞ og plöntuðu stríðshrjárri þjóð og bjó til handa þeim ríki á svæði annara. Meira segja þjóðar sem var ekki í SÞ að mig minnir. Það eru enn til íbuar sem komu þarna árið 46 eða hvenær sem þetta var stofnað. Núverandi íbúar hafa svo stolið meira og meira landi af palistínu. Gleymum því ekki!
SÞ segja í dag að rúmlega fjórðungur sé óbreittir borgarar. Það er mjög mikið miðað við þá tækni sem þeir hafa í förum sér. Þeir geta hitt eldflaug innan um glugga þótt hún sé send mörgum km frá. Abbas sagði að 40% fallna væru óbreyttir borgarar og það fannst mér norski læknirinn líka vera segja í viðtali sínu.
Gæti ekki verið meira sama þótt fólk sem býr þarna fæddist þarna. Þetta var ólöglegt, ósiðlegt og framkoma ísraels útúr kortinu miðað við hvað hafi gengið yfir þá síðastliðin ár.
HAHHH!!! í dag eru konur allar með slæður útaf það er komin “skylda” þó það sé ekki í lögum. Konur mennta sig um minna enda búið að rústa öllu skólakerfi í landinu. Þær eru svívirtar á hverjum degi. Saddam Hussein var kvennavinur og taldi þær vera jafnar sér og hvaða karlmanni sem er.
Þetta er útursnúningur. Ég hef nú verið vanur að setja gæsalappir utan um þetta og hefði átt að vera um ríki hjá mér. Held ekki að hamas hafi viljað eyðingu ísrael. Þó svo þeir viðurkenna ekki tilvist hennar. Ég viðurkenni ekki landamæri ísrael og mun aldrei gera.
Hef ekki séð neitt á stefnuyfirlýsingu Hamas að þeir vilji eyða Ísrael. Held að Íran hafi verið fyrsta ríki heims til að koma þessari skoðun á framfari.
Afhverju ekki að ganga lengra bara og segja að öll lönd eigi að vera sama landið… Hvernig getur það, að öll lönd eigi að ganga í eitt samband, þjónað hagsmunum þeirra allra
Ekki í hinum kapitalíska heimi. Þá er það peningar peningar peningar peningar peningar. Er einhver ástæða afhverju við ættum að ganga í ESB önnur en peningaleg?
Sumir bara fíla ekki allan þennan hraða. 1 min er fínt imo. Það voru jú ýkjur að þeir hlaupa á 1000 km hraða en það væri nu gaman ef einhver myndir reikna það út. Það kæmi mér ekki á óvart ef það væri í kringum 70 km hraði. Svo eftir að þú ert búinn að hlaupa 300 metra á súper hraðanum þá tekuru upp pistol og drepur gaur í hálfs km fjarlægð. Það er náttúrulega svo heimskulegt að það er ótrúlegt. Til að byrja með þá er ótrúlega erfitt að hitta manneskju í svona range þegar maður er algjörlega...
Ég hata ekkert allar þjóðir nema arabaþjóðir. Hinsvegar finn ég mikið til með Aröbum og þykir mér mjög leiðinlegt hvernig komið er fram við þá útum allan heim. Nefni til dæmis Cat Stevens eða Yusuf Islam eins og hann heitir í dag. Maðurinn hefur ekkert gert nema góða hluti og hann þarf samt sem áður að horfa upp á gríðarlega fordóma gegn sér. Gyðingar í seinni heimstyrjöldinni gátu valið hvort þeir fóru í herinn eður ei. Þykir alltaf gaman að horfa á hvernig Roman Polanski setti þetta upp í...
Nei er ekki að hvetja til hryðjuverka eða senda eldflaugar fram og til baka. Þetta er bara síðasta úrrræði því það virðist enginn geta komið til móts við palistínu. Hvernig var það þegar Fatah var við stjórn og Arafat var aðalmaðurinn í Palistínu, var þá ekki flokkurinn og hann sakaður við endalaus hryðjuverk. Hvernig er það svo. Eru þetta ekki hryðjuverk hjá Ísraelum. Þeir segjast ekki vera ráðast gegn óbreyttum borgurum en aftur og aftur og aftur og aftur virðist það gerast. Er það ekki...
Þetta er ekki svona þegar spönsk skip komu að bretlandi daginn eftir að þau snéru sér að evrópusambandinu. Færeyjingar hafa veitt á íslenskri lögsögu lengi vel og mikinn fisk. Þannig að þeir ættu þá góðan hluta af þessu öllu. Í leiðinni hafa danir þá fína auðlynd í norðri.
Það hefði engu máli skipt. Þetta hefði alltaf sprungið með svipuðum afleiðingum. Við erum svo andskoti skuldsett þjóð að það hefði ekkert annað gerst ef að við færum í EU. Ég held að það yrði jafnvel verra ástand því að við værum þá að ganga í langstærsta hagkerfi heimsins. Afhverju ættu þeir að hjálpa okkur eitthvað eftir hrunið. Frekar sparka þeir okkur ef þeir sjá ekki hagnað. Fínt að vera með eigin seðlabanka sem getur stjórnað þessu fyrir okkar hagsmuni. Þetta endurspeglar ekki álit...
Skil þá voða lítið afhverju þú ert að ráðast á mig svona órökstuðningslega ef þú ert gegn Davíði Oddssyni og hans útfærslu á bankamálum hér á Íslandi. Ég ætla telja mér trú um að hefðum við ríkisbanka þá hefðum við það ekki jafn slæmt og í dag. En við hefðum aldrei haft það jafn gott og við höfðum það. En þannig er líka ísland. Við erum ekki land sem getur eignast heilan heim og meira en það. Við erum lítil eyja sem 315.000 manns búa á.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..