Mér finnast fermingaveislurnar nú sjaldan einvherjar öfgar, frekar það að fermast. Ég fermdist sjálfur borgaralega, því ég hætti að trúa á Guð í 4.bekk. Af öllum vinum mínum sem fermdust til kristinnar trúar vissi ég af einum sem trúði virikilega á guð! Þegar krakkar eru fermdir- eru þeir spurðir að þ´vi hvort þeir taki kristina trú og svo framvegis. Nú spyr ég ykkur Hugara… finnst ykkur ekkert rangt við það að ljúga að prestinum, guði (ef hann er þá til), fjölskyldu ykkar, vinum og...