Þekking á landafræði snýst að mjög litlu leyti umað þekkja einhver ákveðin lönd og einhverjar ákveðnar staðreyndir um þau lönd… Þekking á landafræði snýst miklu meira um að þekkja félagslega og landafræðilega þætti (s.s. veðurfar, veðrun, hafstrauma, vindakerfi o.s.frv.) og það er það sem mest er lagt uppúr á samræmdu prófunum…