Danska, norska, sænska < allt sami skíturinn. Með því að læra eitt þeirra eru menn komnir með svo góðan grunn undir hin. Það er nauðynlegt að læra eitthvað annað en bara ensku, vegna þess að enska er ótrúlega flókið og hundleiðinlegt tungumál, því eftir því sem menn læra fleiri tungumál - því léttara verður að læra það næst og það næsta. Mér finnst danska alveg snilldartungumál ef ég á að segja alveg satt. Flestir sem eru á móti þessu (þar á meðal ég sjálfur á tíma) eru bara óþroskaðir...