Já, þú verður bara að viðurkenna en mér finnst þessi gerviveröld sem Reykvíkingar gefa sér upp algjört hneyksli. Þá er ég að tala um þessi borgarbörn, fædd og uppalin í miðri höfuðborginni (reyndar ekkert skárra að vera frá Akueyri) og láta eins og þau hafi búið í náttúrunni allt sitt líf, þar líði þeim best og þar vilji þau vera. Hér vitna ég í: þar sem við liggjum í grasinu græna.Liggið þið á einhverri umferðareyju í 105? Í fjarska heyrist kind jarma.Þú heyrir ábyggilega afar vel, þar sem...