Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Töff impreza

í Bílar fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ef þú horfðir á það sama og ég þá voru þeir að fjalla um EVO MR sem er 400 hp breyttur í UK. Hinir bílarnir eru mikið betri, miklu minna turbolag, betri gírskiptin.

Re: Flott mynd

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Eins og hann sagði er myndin tekin með miklum lokahraða og þar sem ljósið frá stjörnunum er ekki mikið þá nást þær ekki á mynd. Þegar myndir eru teknar af himninum er linsan látin standa opin heillengi.

Re: Töff impreza

í Bílar fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Reyndar er EVO VIII talinn betri rallybíll þar sem hann hefur mýkri fjöðrun meðan Imprezan er með stýfari fjöðrun. Þarf af leiðandi er EVOinn betri á hæðóttum vegum og vegum með mikið af beygjum.

Re: wtf???

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það mætti halda að sá sem skrifaði þetta væri unglingur á gelgjunni sem að heldur að hann sé svo svalur að því að hann getur skrifað ‘flotta’ íslensku.

Re: mustang

í Bílar fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ef ég man rétt þá er þetta gamalt concept.

Re: bra sona

í Eve og Dust fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það kemur patch sem heitir Blood og mun líklega breyta einhverju í sambandi við hardware upgrade og ef þeir geta þá setja þeir inn nýjar bloodlines.

Re: Skopmyndirnar af Múhameð

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Vissulega er eitthvað rangt við þetta en við vesturlandabúa búm við fresli og megum gera það sem við viljum innan ákveðinna marka. Múslimar væla og væla um að við séum að skipta okkur af þeim, sem við gerum en þeir eiga nú að hugsa sig aðeins um og átta sig á hvað þeir eru að gera.

Re: Pearl Sensitone

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég spyr bara, hvaða trommarar á Íslandi eiga EKKI Pearl sett eða hafa átt. Persónulega slapp ég alveg við þanna fjanda.

Re: Ísland ekki í undanúrslit

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Íslendingar vinna Norðmenn þeir eru ekki með neitt stig

Re: er gott að vera á asultships ?

í Eve og Dust fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bah, hvurslags rugl í þér. Með góðum skills geturu verið með 70+km range á 250mm railgun, 30km með antimatter. Btw í tournamentinu tók einn Eagle Deimos og Ishkur, það er nú bara sæmilegt :D

Re: Höldum stigakerfinu, heyr heyr!

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nei takk, einfaldlega vegna þess að hugi er ekkert nema samansafn gelgja sem vilja fá sem flest stig.

Re: Porche

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Minnir að þetta sé gamalt concept af bíl sem Porsche, læra nú að skrifa þetta, var að hanna en hættu við og komu með Carrera í staðinn.

Re: Vinur minn banned fyrir ekki neitt?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ef þeir gera mistök geta þeir ekki játað að þeir hafi gert mistök. Fólk missir trú á þeim og heldur að það geti bara vælt sig út úr banni.

Re: Mjög creepy!

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Please use headphones for maximum effect. You'll experience sounds ABOVE and BELOW you! Jahá, ég heyri nefnilega eitthvað sem er yfir og undir minni heyrn. Ekki von að þetta hafi ekki virkað hjá neinum

Re: Vinur minn banned fyrir ekki neitt?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Einfaldlega vegna þess að admins stjórna þessari síðu og ef þeir játa mistök fer fólk að véfengja þá enn meira og allir gera uppreisn.

Re: Vinur minn banned fyrir ekki neitt?

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Shit happens, þíðir ekkert að væla í admis. Deal with it. Sendu þetta bara til vinar þíns.

Re: Listræn sexa.

í Bílar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þannig að ef ég lít fram hjá Fiat merkinu þá eru það orðin eðal bílar?

Re: Pearl Sensitone

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Tæki Mapex Black Panther yfir þessa hvaða dag sem er. Þetta er ekki takki þetta er gat inn í trommuna.

Re: Rök fyrir að samkynhneigðir megi ekki kenna

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Geriði ykkur grein fyrir því að samkynhneigð er líffræðileg? Hún er það svo enginn smitast af samkynhneigð.

Re: Sizes

í Eve og Dust fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fegurðin kemur ekki utanfrá heldur innafrá :D

Re: Sizes

í Eve og Dust fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Bíddu með að segja þetta þangað til að einn hefur drepið þig með 55.000 dmg.

Re: Kínverjar

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Kína er þriðja stærsta land í heiminum og ekki nema von að þeir séu fjölmennastir miðað við hvað fólk hefur búið lengi á þessu svæði. Ef fólk hefði búið í BNA í jafn langan tíma og fólk hefur búið í Kína þá byggju líklega svipað margir í BNA og Kína. Hafðu frekar áhyggjur af Indverjum, þeir eru nú orðnir rúmur milljarður og engar reglur eru um barneignir þar.

Re: að byrja aftur...

í Eve og Dust fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Er í VentureCorp, joinaður aftur. The more the merrier.

Re: að byrja aftur...

í Eve og Dust fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Allavegana þá eru hacs ennþá aðal málið. Recon ships og Command ships eru rétt farin að komast í umferð. Nýtt met sett, 23500 manns að spila.

Re: að byrja aftur...

í Eve og Dust fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Varstu í Pegasus System í Iron allliance?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok