Eitt í viðbót, það er bölvað rugl að Íslendingar skuli alltaf segjast vera að miða sig við norðurlöndin. Ríkisstjórnin segir þetta bara þegar það á að fara að spara peninga. Það gilda t.d. önnur lög um skatta á kaupskip og fiskiskip hér en á norðurlöndunum og hafa mörg fyritæki skráð sín skip í Færeyjum. Ríkið græðir nógu mikið á þeim skipum sem eru skráð á Íslandi að þeim er slétt sama þótt að sömu lög gildi á öllum norðurlöndunum. Meira að segja sjálfstæðismenn spurðu sinn eiginn mann,...