Næsta mynd á víst að koma eftir 2 ár, því það tekur svo langan tíma að taka hana upp, ég er nokkuð vissum um þetta en ekki alveg 100%. Auk þess, ef þetta er svona, þá er ólíklegt að sömu leikarar leika Harry, Ron og Herimoinie. Eftir mínum heimildum er búið að ráða leikara til að leika Dumbledore, man ekki alveg nafnið en það er ekki Ian McKellen. Báðir leikararnir í LOTR, þ.e. þeir sem leika Gandálf og Samúar(man ekki hvernig nafnið er skrifað) afþökkuðu boðin.