Hvernig svör ertu þá að tala um? Hins vegar er gott og blessað að fólk byrji á að taka staðreyndir beint úr bókunum, því það er líklega fullt af fólki hérna, sér í lagi í yngri flokknum, sem hafa bara séð myndirnar en ekki lesið bækurnar. Það er reyndar örugglega búið að segja það helsta úr öllum bókunum núna svo það er rétt að það vantar eitthvað nýtt og ferkst :D Einhverjir hafa verið að lesa sögur um Harry Potter, svona sem aðdáendur hafa skrifað, er ekki bara upplagt að fólk fari að...