Kútarnir sem þeir eru með eru limitaðir í eitthvað ákveðið, miklu lægra en almennilegt getur talist. Ástæðan fyrir því að eigin merkjarar voru bannaðir var að gera keppnina jafnari milli þeirra sem stunduðu og stunduðu ekki paintball og ef þú ert með betri merkjara (sem ekki er búið að nauðga í alla enda) en þeir þá efast ég um að þú megir nota hann, en það sakar ekki að spyrja þar sem ég er ekki 100% á þessu :)