Það er örugglega áhugi hjá þeim sem mest standa fyrir þessu, eins og félögunum og því, en Hr. Jón úti í bæ er kannski ekkert að spá í því :) Lögin eru samt alls ekki að hjálpa við útbreiðslu sportsins á landinu, plús það hversu dýrt þetta er, og því mögulega erfitt starf fyrir höndum. :) Annars finnst mér að það sem ætti m.a. að setja á síðuna sem LBFH hefur greinilega áhuga á að setja upp er inngangur í sportið, hvernig er hægt að byrja, hvern á að tala við, hjálp með verslanir o.fl. :)...