Mig minnir að í viðtali við hana frá TheLeakyCauldron.com/net (man aldrei :/) þá hafi staðið að hún sé í pásu núna og ætli að gefa barninu sínu (yngsta/yngra) eitt ár af lífi sínu eins og hinum - en síðan byrji hún á fullu að skrifa aftur. Held hún eigi að koma árið 2007 einhverntímann, er að vona að bókin komi rétt fyrir sumarið svo maður þurfi ekki að vera í skólanum að bíða eftir að komast heim til að lesa !! Og þurfa síðan að klára heimavinnu á spennandi kafla o.s.frv. =O