Soldið seint að segja þetta núna loksins. Það er vika í keppnina og erfitt að breyta þessu þannig það passi almennilega. Mér finnst lagið alveg ágætt, en það var bara persónan sem var kosin, ekki lagið. Mér finnst það verst. Botnleðja hefði t.d. rústað þessu (Sjáið bara Finnana núna! ) Ég held hún verði í byrjun í einhverjum risa kjól og verði í svona 5-6 kjólum fyrir innan. Eins og ég sagði þegar hún í EU.NOR þættinum að “Hún skipti 10 sinnum um kjól í þessu myndbandi. Það er eitthvað sem...