Til að fá þína eigin skrift í tölvuna þarftu að sækja ‘Font Creator’, skanna allt stafrófið a-ö í bæði hástöfum og lágstöfum, setja þá síðan sem ‘base’ í Font Creator og fara síðan eftir því með músinni til að búa til stafinn :O Mæli með því að þú æfir þig soldið að fara ofaní með tölvunni fyrst samt :O)