Það var geðveikt :D Eina vonda var að það var alltaf 30-38 stiga hiti og stundum hærra (hiti m.v. skugga ;o ) og ég var í markmannspeysu úr ULL gerðri fyrir íslenskar aðstæður -.- Samt geðveikur stemmari þar ^^ Í útsláttarkeppninni fékk alltaf a.m.k. einn rautt spjald í leikjunum XD