Gott ráð er að nota google sem stafsetningarvél. Leita bara orðið og sjá hvaða síður og í hvernig greinum það birtist. Ef það er á virtum síðum eins og t.d. mbl.is, eða vísindavefnum eða eitthvað þannig, þá má ætla að sú stafsetning sé rétt. Ef einu síðurnar eru kannski einhverjar bloggsíður er ólíklegt að sú stafsetning sé rétt. Einnig birtast venjulega fleiri leitarniðurstöður með réttu stafsetningunni en þeirri röngu. Þetta hefur reynst mér afar vel. Einnig með ensk orð, og þá er mjög...