Er með örrann eitthvað aðeins overclockaðan, gerði það fyrir löngu, man ekki hve mikið. En það var ekki mikið, maður kreistir kannski meiri hraða úr honum. En hvernig er það samt, þessir AMD örgjörvar, þó klukkuhraðinn sé ekki sá sami og hjá t.d. Pentium, eiga þeir þá ekki að vera sambærilegir? T.d. 2500+ sambærilegur 2.4ghz pentium?