Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Að taka upp demó (1 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þegar maður er búinn að taka upp demó úr DoD eða CS, er þá hægt að breyta fælnum í annað format? .avi eða eitthvað?<br><br>“Stundum þarf maður að pissa, stundum þarf maður að pissa meir.”

Vangaveltur um tölvusölu (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er hérna með tölvu aukalega og er ekki alveg viss um hvað ég á að gera við hana. Örgjörvi: AMD Athlon 1500XP Skjákort: Geforce 2 MX400 64mb Vinnsluminni: 256mb DDR (annað hvort 266 eða 333 mhz, er ekki alveg viss) Móðurborð: A Open, AK77 PRO, AMD Athlon Thunderbird & Duron Socket A 4X AGP DDR ATX Motherboard Harður diskur: 6gb (4 ára gamall) Turnkassi: 4 ára, veit ekki meira en að hann ræður ekki við 2 geisladrif. Man ekki hvernig hljóðkort var, en það virkaði fínt þangað til ég fékk mér...

Ofurtölvan frýs... (13 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Málið er að ég var að fá mér uber-tölvu: Móðurborð: NVIDIA NForce 2, K7N2 Delta Dual Channel DDR Skjákort: Geforce FX 5900 Örgjörvi: Barton XP 2500+ Hljóðkort: 5.1 Live (held það sé Dolby Digital, þetta er onboard hljóðkortið á móðurborðinu) Vinnsluminni:512 DDR 400mhz (þurfti reyndar að skipta út fyrir 333mhz kubb sem ég átti því hinn var bilaður) Ég er með uppsett Windows XP-Home og er með nýjasta Detonator driverinn (44.03) fyrir skjákortið. Ég er búinn að installa og spila Vietcong, CS,...

Óska eftir rafmagnsgítar (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þarf einhver að losna við rafmagnsgítar? Ég er að leita mér að rafmagnsgítar á lágu verði. Er nýbyrjaður að spila og vantar gítar. Ef einhver þarf að losna við, endilega svarið þessum korki.<br><br>“Stundum þarf maður að pissa, stundum þarf maður að pissa meir.”

Vafamál með móðurborð (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég ætla að leggjast í heavy-uppfærslu á tölvunni minni á næstunni, en er í vandræðum með val á móðurborði. Valið stendur á milli: K7N2 Delta - nForce2, 400FSB, ATA133, dual channel DDR400, 6xUSB2, AGP8x, 5cPCI, netk, s.A og KT4-V, KT400, ATA133, 3xDDR400, AGP8x, 6xPCI, 6xUSB2, 5.1 hljóð, Socket A Ég fæ mér uber-skjákort, eða með öðrum orðum, MSI GeForce FX5900-TD 128mb DDR2 og er að pæla í hvort þessara móðurborða myndi virka betur með uber-skjákorti. <br><br>“Stundum þarf maður að pissa,...

Einn góður úr Eddie Murphy´s Delirious (0 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hérna er einn mjög góður úr Eddie Murphy´s Delirious, sem er uppistand með honum. A bear and a rabbit were taking a shit in the wood. The bear said to the rabbit: “Do you have problem with shit sticking to your fur?” The rabbit said: “No.” Then the bear wiped his ass with the rabbit.

Hvort ertu spenntari fyrir Half-Life 2 eða Doom 3? (0 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 5 mánuðum

Nýr diskur með Slayer? (15 álit)

í Metall fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hérna hvort það sé nýr diskur á leiðinni eða hva´r ég get fundið upplýsingar um það?<br><br>Pete: I always wondered. What's the devil look like? Everett: Well, of course there are all manner of lesser imps and demons, Pete. But the great Satan hisself is red and scaly with a bifurcated tail and he carries a hay fork. -O, Brother Where Art Thou

FFXI (2 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvernig er það með FFXI, er hann ekki online-only?<br><br>Pete: I always wondered. What's the devil look like? Everett: Well, of course there are all manner of lesser imps and demons, Pete. But the great Satan hisself is red and scaly with a bifurcated tail and he carries a hay fork. -O, Brother Where Art Thou

Ágætis Trick í FFX (25 álit)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég uppgötvaði fyrir stuttu trick í FFX sem er ansi hreint sniðugt. Maður þarf samt að vera kominn svo langt að hægt sé að berjast við dark Aeon-in. Fara skal þar sem maður fékk Yojimbo (Cavern Of Stolen Fayth) og eins langt inn í hellinn og maður kemst. Síðan fer maður til baka og þá situr Dark-Yojimbo fyrir manni. Sigrið hann (ég nota alltaf Yojimbo og reyni að fá hann til að nota Zanmato) og farið að savesphere-inu og save-ið. Þar sem maður þarf að sigra Yojimbo oftar en 1x þá getur maður...

Diablo 3? (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Veit einhver hvort Diablo 3 sé á leiðinni eða hvort hann komi yfirleitt?<br><br>Pete: I always wondered. What's the devil look like? Everett: Well, of course there are all manner of lesser imps and demons, Pete. But the great Satan hisself is red and scaly with a bifurcated tail and he carries a hay fork. -O, Brother Where Art Thou

Network Adapter fyrir PS2, vangaveltur (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Nú þegar Network Adapterinn er að lenda í Evrópu fór ég að hugsa hvort það væri hægt að tengja það við núverandi internettengingu? Ég veit reyndar eiginlega bara ekkert um þennan NA þannig það væri ágætt að fá smá útskýringar.

The Little Annoying Man (ensk og íslensk útgáfa) (8 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þetta er stutt saga sem ég skrifaði einhvern tíman í skólanum í ensku og ég ákvað að skella henni inn á huga. Ensk útgáfa: It was the year 2072. Dr. Raymond Wesley was a 49 year old scientist. He first became famous the year 2053 when he created an adult mouse. Then he took it to the next step and created a monkey with the intelligence of a human. But on the animals he created, there was a strange mark, like a &#61649;-shaped scar. He did not know why, and he could not do anything to get rid...

Patch v.4.05 (5 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hvað gerir nýja patchið í CM4?

Enn einn gallinn í CM4 (Samt með v.4.04) (5 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég og vinir mínir komumst að einum frekar alvarlegum galla í leiknum. Það er reyndar aðeins þegar það eru 2 eða fleiri managerar. Ef báðir/allir eru að fara að keppa í deildinni getur maður séð úrslit leikjanna hjá hinum managerunum. Við sannreyndum þetta og leikurinn “spáði” rétt fyrir í þeim 3 leikjum sem við prófuðum þetta: 2-2 jafntefli, 7-0 sigur og 6-1 sigur. Það virðist samt vera hægt að breyta örlögunum með því að gera skiptingar. Með þessari aðferð er þá hægt að breyta leikkerfinu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok