Glæsilegur hópur Judomanna keppti nýlega í Prag á Evrópumeistaramóti öldunga. Keppta var í hinum venjulegu þyngdarflokkum og var einnig aldurskipt þ.e.a.s 50 ára, 60 ára og svo framvegis. Íslendingar eignuðust 3 evrópumeistara, Bjarni Friðriksson, Halldór Guðbjörnsson, og Benedikt Pálsson sigruðu allir í sínum þyngdarflokkum. Einnig fékk hann Kári Jakobsson brons í sínum þyngdarflokk. Þetta er hreint út glæsilegur árangur og gaman að geta sagt að við Íslendingar eigum 3 evrópumeistara í...