angaði bara svona að fá að kynnast fólki sem er virkt hérna betur og þeir sem hafa áhuga geta rakið um bardagalista feril sinn eða hvað fékk þig til að æfa bardagalist Ég byrjaði eins og flest allir í bolta íþróttum mest körfubolta og síðan fótbolta… æfði alltaf með þeim sem voru eldri því flestir félagar minir sem æfðu voru einu ári eldri. Síðan var maður settur í skákina enda á stóri bróðir yfir 100 skák medalíur, norðurlandameistar titil og fleir og fleira fannst það reyndar gaman þegar...