“En þetta er ekkert mál, flísaleggja herbergi, eða tvö, tekur bara svona hálftíma, fer eftir því hvað þú tekur langar pásur.” Hvað hefur þú flísalagt mörg herbergi? miðað við þetta svar þá ENGIN! Fyrst þarf marður að athuga hvort mikill halli eða holur koma í gólfið svo hægt sé að fleyta til að eyðileggja ekki flísarnar. Ef það er gert tekur það svona einn dag að bíða eftir að þetta þorni og svo þarf að setja steypu um allt gólfið og það tekur dágóða stund. Svo fer allt eftir því hvort þú...