Ég skil ekki hvað það er málið með að hata Metallica, auðvitað vildu þeir gera tónlist sem þeir vildu gera eða gera söluvænari tónlist. Það eyðileggur samt ekki alla gömlu diskana sem eru allir frábærir og alltaf get ég hlustað á þá. Hættið þá bara að hlusta á Load/Reload og St. Anger ef þeir eru svona svakalega hræðilegir. Hvernig væri ef að fólk hætti nú bara að rífast yfir því að Metallica séu svo mikið sell-outs og að það sé ekki hlustandi á þetta og bara leyfa fólki að hlusta á það sem...