nei, veistu, mér finnst nú bara fínt að kunna eitt leiðinlegasta tungumál sem ég veit um, en ég er enginn snillingur :/ en aftur á móti sund…hummm…jújú, það er kannski ágætt að hafa smá fjölbreytni, ekki alltaf bringusund, ég t.d. kann ekki bringusund, né flugsund, né höfrungasund og skriðsund, bara baksund og auðvitað hundasund :Þ en allavega, finnst mér að krakkar eigi bara að læra allt þetta, þ.e.a.s íslensku, dönsku, myndmennt og framveigis. það skaðar ekkert. En aftur á móti hef ég lent...